Skráðu þig á póstlistann
Fáðu fróðleiksmola, fréttir og upplýsingar um fyrirtæki í sölu beint í pósthólfið þitt

Nýjustu fróðleiksmolar
Fáðu ýmsa fróðleiksmola og fréttir frá Kennitölunni.

Hvað er seljendalán – og hvers vegna notar fólk það til að kaupa fyrirtæki?
Ímyndaðu þér að þú hafir fundið fullkomið lítið fyrirtæki til að kaupa. Það er með traustar tekjur, viðskiptavinirnir elska vörurnar og eigandinn er tilbúinn að selja. En það er eitt vandamál: Þú átt ekki 100% af kaupverðinu í reiðufé.
Hér kemur seljendalán til sögunnar.


Hvernig kaupir maður netverslun?
Leiðarvísir fyrir íslenska frumkvöðla sem vilja kaupa, ekki puða við að byrja frá grunni.


Tilboð versus verð
Það er ekki óalgengt að sjá rekstur til sölu þar sem óskað er eftir tilboði. Þetta er ekkert einsdæmi í fyrirtækjasölu.


Ekki henda hugmyndum
Forritarar, frumkvöðlar og fleiri atorkusamir hugvitsmenn fara oft af stað með litlar hugmyndir og láta þær verða að veruleika. Hæfileikinn til að skapa býr í okkur öllum og draumsýnin ber hugmyndirnar oft lengra en þær komast í hinum stóra heimi.


Að selja sjálfur eða fá aðstoð
Það er þekkt vandamál þegar kemur að því að kaupa eða selja rekstur hvort maður eigi að leita sér aðstoðar eða stinga höfðinu á undan sér og hlaupa af stað sjálfur.


Verðmat minni fyrirtækja og Eigendahagnaður
Þegar kemur að því að kaupa eða selja fyrirtæki er verðmat aðila á fyrirtækjum eða rekstrareiningum oft stærsta bitbeinið. Þó ótrúlegt sé þá er það líka oft þannig að verðmat og verðlagning smærri og meðalstórra fyrirtækja getur verið tímafrekari og flóknari smíð heldur en fyrir stærri félög.


Þumalputtareglur í verðlagningu
Verðmatsfræðin eru oft eins og veðurspáin. Það eru margir fræðingar með margar formúlur miklar pælingar en svo á endanum kemur oft allt önnur niðurstaða úr lofti heldur en í töflureikni.
