Kennitalan er rekin af eigendum Fyrirtæki til sölu á facebook.

Hugmyndin er að einfalda upplýsingagjöf og vinnu seljenda og kaupenda við að kaupa og selja fyrirtæki. Með Kennitalan.is er kominn vettvangur til að setja hlutina fram á einfaldan og gagnsæan máta.

Hugmyndin

Hugmyndin kviknað er að einfalda upplýsingagjöf og vinnu seljenda og kaupenda við að kaupa og selja fyrirtæki. Með Kennitalan.is er kominn vettvangur til að setja hlutina fram á einfaldan og gagnsæan máta.

Pyngjan

Pyngjan er Hlaðvarp Arnars Þórs Ólafsson og Ingva Þórs Georgsson, í Pyngjunni eru ársreikningar fyrirtækja skoðaðir og ræddir. Hlaðvarpið byrjaði sem tíu þátta sería um greiningu skemmtilegra fyrirtækja þar sem pyngjur eigenda eru skoðaðar ásamt léttri greiningu á ársreiknginum fyrirtækjanna sem þau eiga.

Revol

Revol hugbúnaðarhús gerir hugmyndir að veruleika með því að forrita sérsmíðaðar lausnir fyrir fyrirtæki og frumkvöðla. Uppsetning hugbúnaðar, vöruþróun, og sérsniðuð forritun eru meðal þeirra þjónusta sem við bjóðum upp á.

Teymi

Arnar Þór Ólafsson Pyngjan
Ingvi Þór Georgsson Pyngjan
Tryggvi Páll Jakobsson Revol
Kristófer Melsted Revol
Patrik Snær Kristjánsson Revol

Fyrirtæki til sölu

Stærsti Facebook hópur Íslands þegar kemur að sölum og kaupum fyrirtækja!

Kennitalan

Einfaldasti staðurinn til að finna fyrirtæki til sölu, hafa samband við seljendur og fleira.

Spjall rás (kemur bráðlega)

Skráðu þig á spjall rás Kennitalan.is þar sem þú getur talað við, stofnendur Kennitalan og söluaðila.