20/6/2024
Árstíðabundinn rekstur með leiktækjaleigu á hoppuköstulum, leiktækjum o.fl.
Leiktækjaleiga til sölu
Höfuðborgarsvæðið
Lýsing
Hopp og Skopp er búið að starfa í mörg ár og eru með eitt stærsta úrval af hoppuköstölum á landinu ásamt 16 manna hringekju, poppvélum, candyflossvélum.
Mikið af fastakúnnum sem panta hjá okkur árlega allt frá einstaklingum í stór bæjarfélög.
Ný heimasíða ásamt nýju myndefni frá sumarinu 2023
Einfaldur rekstur með mikla möguleika
Árleg Velta
5.000.000 - 25.000.000
Atvinnuflokkur
Þjónusta
Teymi / Starfsmenn
2 - 4
Stofnað
7.2.2007
Ástæða fyrir sölu
Tímaleysi eiganda vegna annarra verkefna.
Verðhugmynd
Verð í krónum
kr.
Fylgigögn
Leiktækjaleiga til sölu
Seljandi
Nafn seljanda
Netfang
Netfang seljanda
Sími
Sími seljanda
Skráð í sölu
Skráð í sölu